útbúnaðarlisti

FATNAÐUR:

  • Vetrarklæðnaður/skíðagalli
  • Hlífðargalli, vatns og vindþéttur
  • Góð ullarpeysa
  • Ullar nærföt(eða eftirlíking)
  • Húfa og önnur til skiptana
  • Vetlingar og aðrir til skiptana
  • (Trefill, Lambhúshetta)

ANNAR BÚNAÐUR:

  • SVefnpoki
  • Dýna
  • Vasaljós
  • Hnífapör
  • Diskur og Drykkjarmál
  • Vasahnífur
  • Tannbursti og fylgihlutir
  • Varasalvi
  • Sólvarnargræjur
  • Málingarvörur (ef vill)

SITTHVAÐ SEM GÆTI KOMIÐ AÐ GAGNI:

  • Inniskór eða sambærilegur búnaður
  • Kvöldklæðnaður(þæginleg föt til að vera í inni og eiga þurr eftir erfiðan dag)
  • Náttföt (eitthvað til að sofa í ef vill)
  • Koddi
  • Spil eða einhverskonar afþreyingarbúnaður
  • Bangsi gamli
  • Hæfilegt lesefni
  • Leyfisbréf(hafi því ekki verið skilað)
  • Gjöf til/handa skálavörðunum

0 Comments:

Post a Comment

<< Home